Breyting á námsáætlun í fermingarstarfinu
Eins og þið fenguð að vita í síðasta tíma þá ætlum við að breyta uppröðuninni á því sem á að læra utan að. Það sem á að læra eftir jól á að læra fyrir jól og öfugt þannig að þetta mun líta svona út
| Fyrir jól | Eftir jól |
| Sálmur nr. 367 | Sálmur nr. 252 |
| Sálmur nr. 56 | Sálmur nr. 273 – vers 1 og 13 |
| Trúarjátningin | Tvöfalda kærleiksboðorðið |
| Faðir vor | Skírnarskipunin |
| Litla biblían | Gullna reglan |
