Fréttir

Sálmur sem fermingarbörn þurfa að læra

Til að auðvelda lærdóminn á sálmunum var talað við Samkórinn og þau sungu fyrir okkur sálm inná upptökutæki og núna er þetta komið á Youtube.

Sálmurinn sem þarf að kunna fyrir áramót Sálmana sem á að kunna fyrir áramót heitir Ó, blíði Jesús, blessa þú og er númer 252 í sálmabókinni. Hægt að finna hann hér: https://www.youtube.com/watch?v=IwR15RRpevM

Textana finnið þið á heimasíðu sálmabókarinnar og tengillinn á síðuna er hér hægra megin eða bara í sálmabók sem gæti verið til heima.