Andlátsfregn
Snorri Sigjónsson frá Bjarnanesi lést á Landspítalanum í Reykjavík þann 8. nóvember sl. Útför hans fór fram frá Bjarnaneskirkju föstudaginn 22. nóvember og hlaut hann leg í Bjarnaneskirkjugarði hinum gamla. Blessuð sé minning Snorra í Bjarnanesi.