FréttirHafnarsókn

Fjölskylduguðsþjónusta

Næsta sunnudag kl. 11:00 verður fjölskylduguðsþjonusta í Hafnarkirkju. Þar verur lögð áhersla á börnin og verða meðal annars einungis sungin lög úr sálmabók barnanna. Predikunin verður myndræn og höfðar til barna. Einnig verður teiknimynd sýnd í guðsþjónustunni sem bæði börnum og fullornum mun eflaust finnast skemmtileg.

Allir eru því hvattir til að mæta í messu á sunnudagsmorgun og hafa gaman í kirkjunni.