FréttirHafnarsókn

Upplýsingar fyrir fermingarbörn

Sæl fermingarbörn

Það sem þarf að kunna núna eftir áramót og er að finna á bls. 94 í Con Dios er:

  • Gullna reglan
  • Tvöfalda kærleiksboðorðið
  • Skírnarskipunin

Svo er það bænin Vertu Guð faðir:

  • Vertu, Guð faðir, faðir minn, 
    í frelsarans Jesú nafni, 
    hönd þín leiði mig út og inn, 
    svo allri synd ég hafni. 

Svo að lokum er það sálmur 273, vers 13 sem hljómar svo:

  • Ég lifi’ í Jesú nafni,
    í Jesú nafni’ eg dey,
    þó heilsa’ og líf mér hafni,
    hræðist ég dauðann ei.
    Dauði, ég óttast eigi
    afl þitt né valdið gilt,
    í Kristí krafti’ eg segi:
    Kom þú sæll, þá þú vilt.