Fréttir

Nýárskveðja

Starfsfólk Bjarnanesprestakalls þakkar öllum íbúum Sveitarfélagsins Hornafjarðar samskipti á liðnu ári. Guð gefi ykkur gleði og farsæld á nýju ári.