Fréttir

Andlátsfregn

Gunnar Sigurðsson frá Krossalandi í Lóni lést á hjúkrunarheimilinu þann 27. október s.l.  Útför hans var gerð frá Hafnarkirkju þann 2. nóvember og hlaut hann leg í Stafafellsskirkjugarði.  Guð blessi minningu hans.