Vinir í bata
Undanfarin ár hef Sveinbjörg Jónsdóttir djáknakandídat handið utan um starf vina í bata sem er 12 spora starf fyrir þá sem vilja vinna í sínu lífi.
Nú er vetrarstarf Vina í bata að fara af stað og er öllum boðið að kynna sér starfið í september.
Hér fyrir neðan má sjá auglýsingu um starfið