Fréttir

Hvað var um að vera í prestakallinu í júní

Júní var aldeilis öflugur mánuður í prestakallinu. Fram fóru síðustu fermingar vetrarins en þá fermdust níu börn í þremur athöfnum. En þetta um var leið sá dagur sem flest börn ákvaðu að gera Jesú Krist að leiðtogs síns lífs. Alls voru fimm messur í júnímánuði, þar með talið messa á sjómannadag og kvöldmessa í Öræfum.

Blessunarlega fór engin útför fram í prestakallinu en alls voru fjögur börn skírð í mánuðinum.

Skírn
– Elvar Þór
Foreldrar: Sonja og Arnar Þór
– Gunnar Leó
Foreldarar: Sigurbjörg Karen og Rúnar Þór
– Eiríkur Atli
Forldrar Friðrik og Eva
– Auður
Foreldrar: Sveinn Rúnar og Ragnheiður