Fréttir

Nýjar myndir – framkvæmdir og kirkjur

Eins og margir hafa tekið eftir þá hafa staðið yfir framkvæmdir við nýjan kirkjugarð. Á myndasíðu prestakallsins má sjá myndir af framgangi verksins. Eins og sjá má á myndunum er kominn gríðarlega fallegur grjótveggur en framkvæmdum lýkur á allra næstu dögum.

Einnig sjá á myndasíðunni okkar myndir af flestum kirkjum prestakallsins og á þeim, myndunum altso, bara eftir að fjölga.

 

Slóðin á myndasíðuna er http://www.flickr.com/photos/bjarnanesprestakall/