Vantar aðstoð
Núna vantar okkur ykkar hjálp. Á myndasíðu Bjarnanesprestakalls er verið að setja inn gamlar myndir úr prestkallinu. Við þekkjum einhverja á þessum myndum en ekki alla. Því leitum við til ykkar að hjálpa okkur með nöfn. Ef farið er inná myndasíðuna sem er að finna á www.flickr.com/bjarnanesprestakall þá er myndasafn hægra megin sem heitir Gamlar og góðar, sem og annað myndasafn sem heitir Skaftfellinamessa. Þar er hægt að skoða myndirnar og ef þið eru með aðganga að flickr þá má skrifa ummæli við myndirnar. Í ummælaboxið megið þig endilega skrifa nöfn þeirra sem eru á myndunum og ef þið eruð ekki með aðgang þá má senda póst á bjarnanesprestakall@bjarnanesprestakall.is