Fréttir

Andlátsfregn

Að morgni hins 3. janúar s.l. lést Hulda Sigurðardóttir á heimili sínu.  Hulda fæddist í Haga hér á Höfn þann 4. mars 1931.  Útför hennar fer fram frá Hafnarkirkju laugardaginn 12. janúar n.k. kl. 14:00.