Fréttir

MInningarkort

Heyrst hefur að fólk hefur verið að velta fyrir sér hvar sé hægt að nálgast minningarkort kirknanna í prestakallinu.

Hægt er að fá minningarkort á eftirfarandi stöðum

Minningarkort Hafnarkirkju:

Sport-X Miðbæ, sími 478-1966

Ástríður Sveinbjörnsdóttir (Ásta Sveinbjörns) í Landsbankanum

Guðrún Þorsteinsdóttir (Gunna Steina) í Landsbankanum

 

Minningarkort Bjarnaneskirkju:

Valgerður Gunnarsdóttir á Stapa, sími 478-1454

Halldóra Ingólfsdóttir í Efnalaug Dóru, sími 478-2216