Fréttir

Skírnarskipunin og sálmur

Búið var að lofa ykkur skírnarskipuninni hér á vefinn og hún er hér:

Jesús segir: “Allt vald er mér gefið á himni og jörðu. Farið því og gjörið allar þjóðir að lærisveinum, skírið þá í nafni föður og sonar og heilags anda og kennið þeim að halda allt það sem ég hef boðið yður. Sjá, ég með yður alla daga allt til enda veraldar.” (Matt. 28. 18 – 20)

 

Svo er hér Youtube hlekkur á annan sálminn sem þið þurfið að kunna, ég á því miður ekki hinn sálminn sunginn.
http://www.youtube.com/watch?v=IwR15RRpevM