Fréttir

Andlátsfregn

Þann 13. janúar s.l. andaðist á hjúkrunarheimilinu Ingibergur Sigurðsson frá Hvammi í Lóni.  Hann var á 90. aldursári.  Guð blessi minningu hans.  Útför Ingibergs verður gerð frá Hafnarkirkju laugardaginn 19. janúar kl. 13:00.  Greftrað verður í Stafafellskirkjugarði.