Hvað var um að vera í október og nóvember
Þessir tveir mánuðir verða teknir saman því ekki gafst tími til að skrá þessar upplýsingar niður á síðuna þegar var verið að vinna í nýrri. En á þessum tveim mánuðum var nóg um að vera. Alls voru messurnar sex talsins. Fermingarfræðslan var komin á fullt sem og kórastarfið. Börn voru skírð og tvö andlát urðu.
Andlát
– Gunnar Sigurðsson, Krossalandi
– Snorri Sigjónsson, Bjarnanesi
Skírn
– Laufey Ósk
Foreldrar: Ásger Ingi og Jóhanna
– Aron Elí
Foreldrar: Baldvin og Elín
– Patrekur Freyr
Foreldrar: Hannes og Stefanía Ósk
– Guðbjörg Dalía
Foreldrar: Björgvin og Fríða