Bjarnanesprestakall.is 2.0
Eftir að hafa verið með bjarnanesprestakall.is í loftinu í rúmt ár sáum við að það var kominn tími á nýrri og betri síðu. Fyrri síðan var heldur dauf á að líta og var farið að kíkja eftir nýju útliti. Síðan var sett saman að sr. Stíg og vonandi hún verði líflegri í útliti en sú sem var áður.
Helsta nýjungin er að nú er komin myndasíðan hér á heimasíðunni. Um er að ræða tengingu af flickr-myndasíðu prestakallsins en nú þarf ekki að fara yfir á þá síðu til að skoða myndirnar heldur er hægt að skoða þær hér.
Vonandi að þið njótið síðunar.