Fréttir

Myndasíðan

Frá því heimasíða prestakallsins hefur verið í loftinu þá hefur verið tengill inn á myndasíðuna en núna eru myndir komnar inn á síðuna undir flipann Myndasíða efst til hægri.

Reynt verður að setja inn myndir reglulega og er fólk hvatt að kíkja á síðuna þegar það langar að sjá myndir úr starfi prestakallsins, sem og aðrar áhugaverðar og skemmtilegar myndir.