Prestakallið langar að fá myndir úr fermingarathöfnum
Nú hafa öll börn í Bjarnanesprestakalli verið fermd í ár. Okkur langar að biðla til ykkar að senda okkur myndir sem teknar hafa verið við athafnirnar svo hægt sé að birta á heimasíðu prestakallsins
Senda má myndirnar á stigur.reynisson@kirkjan.is