Messur og guðsþjónustur um páskana
Það er ekki hægt að segja annað en það verði nóg um að vera í prestakallinu um páskana eins og undanfarin ár. Það verða fermingar, hátíðarguðsþjónustur og -messur. Hér fyrir neðan má sjá dagskránna sem bíður ykkar.
Hafnarkirkja
Kyrrðarstund á föstu miðvikudaginn 1. apríl kl. 18:15
Messa á skírdagskvöld kl. 20:00
Guðsþjónusta á föstudaginn langa kl. 13:00
Hátíðarmessa á aðfangadag páska 4. apríl kl. 11:00 – Ferming
Hátíðarguðsþjónusta á páskadag kl. 9:00
Hoffellskirkja
Hátíðarmessa á aðfangadag páska 4. apríl kl. 14:00 – Ferming
Kálfafellsstaðarkirkja
Hátíðarmessa á skírdag 2. apríl kl. 13:00
Bjarnaneskirkja
Hátíðarmessa á páskadag kl. 13:00 – Ferming
Hofskirkja
Hátíðarguðsþjónusta á páskadag kl. 16:00
Stafafellskirkja
Hátíðarmessa á annan páskadag 6. apríl kl. 13:00 – Ferming
Brunnhólskirkja
Hátíðarguðsþjónusta á annan páskadag 6. apríl kl. 16:00