FréttirHafnarsóknHofssókn

Hvað var um að vera í prestakallinu í september

Í september eru flestir komnir í rútínu og það sama má segja um kirkjustarfið. Messað var í Hafnarkirkju og sunnudagaskólin hófst á ný. Kórastarfið er einnig byrjað og það sama má segja um annarskonar starfsemi sem er innan veggja kirkjunnar. Engin börn voru skríð í mánuðinum en hjónavígslur voru tvær þ.á.m. í Hofskirkju þar sem hjónin komu alla leið frá Svíþjóð til að láta gefa sig saman. Ein útför var einnig í mánuðinum.

Útfarir
– Jóhann Páll Stefánsson