Fréttir

Finnið okkur á samskiptamiðlum

Samskiptamiðlar hafa verið og eru eitt helsta tæki okkar sem samfélags að ná til hvors annars. Hvort það sé góð þróun eða ekki skal ekki vera rætt hér en þið getið fundið okkur á Facebook undir Bjarnanesprestakall eða með því að smella hér.

Einnig finnið þið Hafnarkirkju á Instagram undir hafnarkirkja.

Endilega flettið okkur upp á Facebook og “eltið” okkur á Instagram.