Fréttir

Jólahelgihald í BJarnanesprestakalli 2019

Helgihald verður með nokkuð hefðbundu sniði í ár. Það ber að benda á að hátíðarguðsþjónusta í Brunnhólskirkju verður ekki að þessu sinni og bent að hægt er að sækja kirkju í Kálfafellsstaðarkirkju á öðrum degi jóla, nú eða kíkja við í einhverri af öðrum kirkjum prestakallsins.

Hér fyrir neðan má sjá dagskránna um jólin. Smellið á myndina til að sjá hana stærri.