FréttirHafnarsókn

Hafnarkirkja á Youtube

Nú á dögunum var opnuð Youtube rás Hafnarkirkju. Á síðunni verður að finna bænastundir og annað skemmtilegt myndefni.

Nú þegar er hægt að horfa á þrjár bænastundir sem teknar voru upp í samkomubanninu og eru allir hvattir til að horfa á þær.

Þegar fram líða stundir mun meira efni birst á síðunni, gamalt og nýtt. Nú þegar er hægt að fá áminningu um hvítasunnumessu frá árinu 1991 sem mun birtast á síðunni eftir hádegi á hvítasunnudaginn 31. maí.

Annars mælum við eindregið með því að kikið á síðuna. Smellið á myndina til að koma á Youtube rásina.