FréttirHafnarsókn

Æskulýðsstarf

Nú líður að því að slakanir hefjist á ný hér á landi. Því hefur verið ákveðið að þann 4. febrúar næstkomandi hefjist æskulýðsstarf.

Farið verður af stað með starf fyrir 6-9 ára, 1. – 3. bekk, á fimmtudögum kl. 16:15.

Stefnt verður að því að gera ýmislegt skemmtilegt og fjörugt, t.a.m. spila, fara í binó og búa til sælgæti.

Allir á þessum aldri sem hafa áhuga eru hvattir til að mæta á fimmtudögum.