FréttirHafnarsókn

Friðarkerti til sölu

Undanfarin ár hefur Hafnarkirkja selt friðarkerti frá Vestmannaeyjum. Í ár verða engar breytingar þar á.

Hægt er að kaupa kerti með því að senda tölvupóst á hafnarkirkja@hafnarkirkja.is eða hringja í sóknarprest í síma 862 6567

Frí heimkeyrsla ef keypt eru þrjú eða fleiri kerti.