Messur næstu vikna
Fyrirspurnir um næstu messur berast prestum reglulega. Hér til hliðar má sjá dagatal þar sem hægt er að sjá messur næstu vikna. Einnig má sjá aðra viðburði sem verða í kirkjunni á dagatalinu. Blálitaðir reitir segja til um að það sé viðburður þann dag.
Reynt verður uppfæra dagatalið eins reglulega og hægt er.