Fréttir

Útför

Næstkomandi laugardag 17. nóvember kl. 14:00 fer fram útför Sigurgeirs Ragnarssonar (Sigga á Grund) í Bjarnaneskirkju.  Jarðsett verður í kirkjugarðinum við Laxá.