Fréttir

Hvað var um að vera í prestakallinu í september

Vetrarstarfið hófst á ný núna í september. Fermingarstarfið hófst en 34 börn hafa skráð sig og ætla að fermast að kristinni hefð í prestakallinu. Eins byrjaði sunnudagaskólinn í september en hann er á sama tíma og guðsþjónustu í Hafnarkirkju. Er foreldrar hvattir til að koma með börnin sín í sunnudagaskólann og kynna þau fyrir Jesú Kristi.

Tvær guðsþjónustur voru í september. Ein útför var í mánuðinum og það sama má segja um giftingu og skírn.

  • Andlát/útför
    – Gunnar Hersir Benediktsson
  • Hjónavígsla
    – Elín Dögg og Örvar
  • Skírn
    – Brynja Sif
    Foreldrar: Elín Dögg og Örvar