Fréttir

Hvað var um að vera í prestakallinu í janúar og febrúar

Eitthvað misfórst það nú að skrifa hvað hefði verið um að vera í prestakallinu í janúar. Kannski var sá sem þetta ritar ennþá eitthvað eftir sig eftir jólin. En hvað um það. Starfið fór á fullt í byrjun janúar með fermingarfræðslu og messum. Í janúar og febrúar voru alls þrjár messur. Ekkert andlát var í janúar en eitt andlát var í febrúar. Komið var með eitt barn til skírnar var í prestakallinu í febrúar og fór sú athöfn fram í Bjarnaneskirkju.

Andlát
– Aðalheiður Geirsdóttir

Skírn
– Katla Sif
Foreldrar: Helga Rún og Jón Ingvar