Hafnarsókn

Ársskýrsla Hafnarsóknar fyrir árið 2013

Aðalfundur 2014
Albert Eymundsson formaður fer yfir skýrslu sóknarinnar

Miðvikudaginn 19. mars síðastliðinn fór fram aðalfundur sóknarnefndar Hafnarsóknar. Venjuleg aðafundarstörf voru á dagskránni og farið var yfir skýrslu sóknarinnar frá árinu áður. Nú hefur þessi skýrsla verið sett á netið og hana er að finna hér en hún er í .pdf formi sem flestar tölvu ættu að geta opnað.

Ársskýrsla 2013 – 2014

Margt áhugavert er að finna í skýrslunni, svo sem fjölda athafa á árinu 2013 og fjárhagsáætlun.