FréttirHafnarsókn

Hvað var um að vera í prestakallinu í desember

Desembermánuður var stór mikill fyrir prestakallið, sé horft í athafnirnar. Eins og við vitum er jólahátíðin ein stærsta hátíð kikjunnar og var því messað í öllum kirkju prestakallsins. Reynt var að halda aðventustundir í þeim öllum en vegna veðurs féllu tvær niður. En þrátt fyrir það urðu athafnirnar alls 14 talsins. Einnig var um að aðrar athafnir voru framkvæmdar þ.m.t. skírnir og gifting. Ein útför var í mánuðinum.

Útför
– Vilhelmína Sigríður Bjarnadóttir

Skírn
– Máney Erna Gunnarsdóttir
Foreldrar: Gunnar og Íris

– Elísabet Máney
Foreldrar: María og Zophonías

– Guðríður
Foreldrar: Helga og Gunnsteinn

– Aron Frosti
Foreldrar: Íris og Guðmundur Oddgeir

Gifting
– Magnús Freyr og Ólöf Inga