BjarnanessóknBrunnhólssóknFréttirHafnarsóknHofssóknKálfafellsstaðarsókn

Hvað var um að vera í prestakallinu í maí

Maí fékk að rúlla nokkuð vel í prestakallinu en stærsti viðburðurinn varí lok mánaðarins þegar fermd voru 6 börn. Í byrjun mánaðarins komu til okkar færeyskir trúboðar og voru með skemmtun í Hafnarkirkju og var mætingin frábær. Haldin var fjökslylduguðsþjónusta með video og annarri skemmtun fyrir börnin. Engin útför var þennan mánuðinn né skírn en hjónavígsla var ein.