BjarnanessóknBrunnhólssóknFréttirHafnarsóknHofssóknKálfafellsstaðarsókn

Nýjar myndir á myndasíðunni okkar

Reglulega tökum við myndir frá hinum og þessum viðburðum sem gerast í prestakallinu og birtum á myndasíðunni okkar. Það er orðið nokkuð síðan að myndir voru settar þar inn en núna er búið að uppfæra síðuna og bæta við fullt af skemmtilegum myndum. Slóðin á síðuna er: http://www.flickr.com/bjarnanesprestakall/ Endilega skoðið og skemmtið ykkur yfir myndunum. Á síðunni er einnig að finna gamlar myndir úr prestakallinu sem vert er að skoða.