BjarnanessóknFréttirHafnarsókn

Afmælisár með öllu tilheyrandi

Nú í ár eru 50 ár frá vígslu Hafnarkirkju og 40 ár frá vígslu Bjarnaneskirkju. Í tilefni þess hafa sóknarnefndirnar slegið saman hátíðardagskrá sem hófst fyrsta sunnudag í aðventu á síðasta ári og mun standa yfir fram að fyrsta sunnudag í aðventu þessa árs.

Nú þegar hafa verið haldnir ýmsir viðburðir og munu þeir verða reglulegir á þessu ári. Eru allir hvattir til að fylgjast með hér á síðunni eða á Facebook síðu prestakallsins og mæta þegar tími gefst til.

afmaelisdagskra3
Hér má sjá það viðburði sem hafa verið skipulagðir á árinu.