BjarnanessóknFréttir

Hátíðarmessa í Bjarnaneskirkju

Sunnudaginn 29. maí kl. 11:00 verður hátíðarmessa í Bjarnaneskirkju vegna 40 ára vígsluafmælis kirkjunnar. Frú Agnes M. Sigurðardóttir prédikar. Nánari upplýsingar er að finna í auglýsingunni hér fyrir neðan.
bjarnaneskirkja-hatidarmessa