FréttirHafnarsókn

Dagur aldraðra á uppstigningardegi

Uppstigningardagur verður haldinn á fimmtudaginn og um leið haldið upp á dag aldraðra um allt land. Í tilefni þess verður Guðsþjónusta á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Skjólgarði. Í guðsþjónustunni munu Gleðigjafa, kór eldri borgara, synga sálma og ritningarlestur og hugleiðing verður einnigí höndum eldri borgara. Aðstandendur íbúa Skjólgarðs eru hvattir til að mæta.