FréttirHafnarsóknHofssókn

Messur á hvítasunnudag

Tvær messur verða á hvítasunnudag. Hátíðarmessa verður í Hafnarkirkju kl. 11:00 þar sem fjögur börn verða fermd og svo verður hátíðarmessa í Hofskirkju í Öræfum kl. 14:30 þar sem eitt barn verður fermt, sem og eitt barn skírt.

Það eru auðvitað allir velkomnir í þessar athafnir og er fólk hvatt til að mæta.