FréttirHafnarsókn

Æskulýðsstarf fyrir 6-9 ára í Hafnarkirkju

Þann 10. október mun hefjast í Hafnarkirkju fimm vikna námskeið fyrir 6-9 ára börn. Umsjónarmenn eru prestarnir Stígur og María og er stefnt að því að vera með allskonar glens og gaman á meðan námskeiðinu stendur en dagskráin mun svo verða auglýst síðar.

Frekar upplýsinar og skráning má finna hér!