BjarnanessóknBrunnhólssóknFréttirHafnarsóknHofssóknKálfafellsstaðarsókn

Óvenjuleg aðventustund

Á þeim tímum sem við lifum við núna þá er nokkuð ljóst að ekki hafa verið messur með eðlilegum hætti og vera ekki næstu daga og vikur. Því er nokkuð ljóst að aðventustundirnar, sem hafa verið stór partur að undirbúningi jólanna, verður ekki. Notast verður við tæknina og verður um aðeins eina stund að ræða og verður henni sjónvarpað á internetinu. Stundin fer í loftið 13. desember kl. 12:00 og hvetjum við alla til að fylgjast með á Facebook eða youtube.