BjarnanessóknBrunnhólssóknFréttirHafnarsóknHofssóknKálfafellsstaðarsókn

Vísitasía biskups Íslands

Föstudaginn 12. nóvember heldur frú Agnes M. Sigurðardóttir biskup Íslands á suðausturlandið í vísiteringu. Kemur hún til með að heimsækja allar kirkjur og kirkjugarða í prestkallinu, ásamt því að ræða við sóknarnefndarfólk og aðra kirkjugesti. Í hverri kirkju verður biskup með helgistund og því eru allir hvattir til að koma til sinnar kirkju og eiga stund með biskupi.

Vísitasíu biskups líkur svo með hátíðarmessu í Hafnarkirkju á sunndeginum 14. nóvember kl. 14:00. Allir eru velkomnir í helgistundirnar og hátíðarmessuna, en virðum samt þrátt fyrir það sóttvarnarreglur.

Dagskrá vísitasíu má sjá hér fyrir neðan.

Smellið á myndina til að sjá hana stærri