Páskahelgihald í Bjarnanesprestakalli

Í ár er páskahelgihald með hefðbundnu móti og má sjá hér að neðan. Frá Pálmasunnudegi til páskadags er messað í öllum sóknum og í Hafnarsókn eru fleiri ein athöfn, þar á meðal tvær fermingarathafnir en í þeim athöfnum verða samtal 10 börn fermd.

Hér fyrir neðan má sjá helgihaldið um páskana.