Messudagar að vori. – Uppfært. Búið að bæta við einum degi
Búið er að ákveða messudaga í vor þar sem foreldrar geta komið með börn sín til fermingar.
| Dagsetningar | Dagur |
|---|---|
| 30. mars – kl. 11:00 | Laugardagur fyrir páska |
| 14. apríl – kl. 11:00 | Sunnudagur |
| 28. apríl – kl. 11:00 | Sunnudagur |
| 9. maí – kl. 11:00 | Uppstigningardagur |
| 19. maí – kl. 11:00 | Hvítasunnudagur |
| 2. júní – kl. 14:00 | Sjómannadagur |
Foreldrar eru beðnir að hafa samband við prestana í síma eða tölvupósti.
Uppfært !!
Ákveðið verður verið að bæta Pálmasunnudegi (24. mars) við þá messudaga sem foreldrar geta komið með börn sín til fermingar.
