Fréttir

Aðalsafnaðarfundur

Aðalsafnaðarfundur Hafnarsóknar verður haldin í safnaðarheimilinu í Hafnarkirkju miðvikudaginn 20. mars kl. 18:45 eða strax að lokinni kyrrðarstund sem hefst kl. 18:15. Venjuleg aðalfundarstörf. Eru allir hvattir til að mæta til kyrrðarstundar áður en fundur hefst.