Fréttir

Hvað var um að vera í prestakallinu í maí

Við erum svolitið seinir að birta hvað var um að vera í maí-mánuði en hér kemur það. Í maí var nóg um fermingar en fermd voru tíu börn í þremur athöfnum. Eitt andlát varð og eitt barn var skírt.

Andlát

  • Fjóla Aradóttir Borg á Mýrum.

 

Skírn

  • Klara Elísabet Foreldrar: Elmar Freyr og Stefnaie Raucheder