FréttirHafnarsókn

Star Wars í Hafnarkirkju

Þann 9. október síðastliðinn voru tónleikar í Hafnarkirkju þar sem organistinn í Skálholti, Jón Bjarnason, lék tónlist á pípuorgelið sem alla jafna er ekki leikin í kirkjum. Um var að ræða tónlist úr þekktum Hollywood-kvikmyndum, þ.á.m. úr Star Wars. Hér fyrir neðan má sjá brot frá þessum tónleikum.

Imperial March – Star Wars

Cantina Band – Star Wars