BjarnanessóknFréttirHafnarsókn

Aðventustundir um helgina

Aðventustundir Bjarnanesprestakalls byrja um helgina og verða næstu tvær helgar og verður hátíðleikinn hafður í fyrirrúmi. Á sunnudaginn verða aðventustundir í tveimur kirkjum:

Hafnarkirkja
Aðventustund á sunnudag kl. 16:00
Samkór Hornafjarðar og Barnakórinn syngja
Bæjarstjórinn Björn Ingi mun flytja hugvekju.

Bjarnaneskirkja
Aðventustund á sunnudag kl. 20:00
Samkór Hornafjarðar og Barnakórinn syngja
Anna S. Sævarsdóttir stórbóndi flytjur hugvekju
Eftir stundina verða dásamlegar kaffiveitingar í Mánagarði

Allir eru auðvitað hjartanlega velkomnir.