Helgihald á páskum í prestakallinu
Helgihald er með nokkrum venjulegu móti um páska í prestakallinu. Messað verður í öllum kirkjum en hátíðarmessur í Hofskirkju og Kálfafellsstaðarkirkju fóru fram á pálmasunnudag. Fermt verður í fjórum athöfnum.
Til að messutíma má smella á myndina hér fyrir neðan og auðvita eru allir velkomnir.
Þess má geta að eftir Hátíðarguðsþjónustuna í Hafnarkirkju á páskadag verða léttar veitingar að messu lokinni í safnaðarheimilinu.