Ráðin hefur verið….
Búið er að ráða Valgerði Stefánsdóttur djáknakandídat til Bjarnanesprestakalls, en hún verður vígð til djákna á næstu vikum.
Valgerður hóf störf 15. september og mun starfa við hlið sr. Stígs.
Hún mun koma að sálgæslu, messum, sunnudagaskóla, æskulýðsstarfi, eldri borgara starfi og ýmsu öðru.
Valgerður er fædd 1974 og hefur starfað lengst af sem kennari á höfuðborgarsvæðinu.
Hana hlakkar mikið til að kynnast fólkinu hér á svæðinu og þið megið endilega kasta á hana kveðju ef þið rekist á hana.
Um leið þá hlakkar okkur í prestakallinu til að starfa með henni og njóta hennar þjónustu, og bjíðum hana velkomna til starfa.