Gamlar og góðar
Nýjum myndum hefur verið bætt við á myndasíðuna okkar á Flickr. Myndir af Hoffellskirkju er komnar undir myndasafnið Kirkjurnar í prestakallinu en einnig er komið nýtt myndasafn þar sem birtar verða gamlar og góðar myndir úr starfi Bjarnanesprestakalls.
Slóðina er að finna hér hægra megin á síðunni eða á slóðinni http://www.flickr.com/photos/bjarnanesprestakall/
Ef þið eigið einhverjar myndir sem hafa verið teknar úr starfi prestakallsins síðustu ár og áratugi megið þið endilega senda þær ábjarnanesprestakall@bjarnanesprestakall.is